HMV er með tilboð í gangi núna - þú kaupir einn Buffy (eða Angel eða X-files) spólu pakka (3 spólur, 11 þættir, ca. 32 pund) og færð annan frían. Það er ekki hægt að linka beint á tilboðssíðuna en ef þið farið á hmv.co.uk og smellið á “video”, finnið þið þar lítinn tilboðskassa orfarlega á síðunni hægra megin. Smellið á hann og þar finnið þið svo listann yfir tilboðsspólurnar.<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*