Ég hef alltaf verið á móti NATO en að sauð upp hjá mér þegar að NATOfaggarnir ásökuðu Rússa fyrir að hefja stríð í suður-ósetíu þann 8 ágúst 2008, þar sem greininlega Georgia átti allan þátt í. NATO sambandið lokuðu á fullt af mörkuðum hjá Rússum, það leiddi til vetrarkreppu og biljónir glötuðust. Rússar eru enn að vinna að því að byggja upp efnahagskerfið sitt og eru enn að reyna að ná í gömlu fiski viðskiptavini sína, á borði við Noreg Svíþjóð Finnland og Ísland. Já Ísland, ísland tók hlið...