Eyðist efni og myndast efni? Er ekki alltaf sama magn efnis í heiminum? Segjum svo að ég sé 100kg járn kassa og inní honum 20kg tré kassa og 3kg af termítum 20kg af mold 2 plöntur sem vega óákveðið mikið og svo vökvunarkerfi sem vegur 10kg. Þetta eru 153kg. Ekkert annað fer úr eða inní kassann. Þessi kassa táknar alheiminn. Mun ekki kassin alltaf halda 153kg? Ég myndi halda það. Enn flest okkar vitum að efni getur tekið annaðform og annaðeðli, enn þegar það gerist eyðist þá einhvað efni...