Ok, að kaupa bretti í Everest er bara rugl, því að það er okur. Ef þú vilt fá flott og gott bretti með góðu merki, Burton, GNU , NFA, Option , sem dæmi, þá er það GÁP, fékk 50% afslátt af mínu bretti þar, en bara platan kostaði 45.000 kr , ég fékk það á 20.000 kr, þjónustan er líka lang best þar. Ef þú vilt kaupa ódýran brettapakka sem er sæmilegur þá mæli ég með útilíf kringlunni, var hægt að fá sæmilegan pakka þar um jólin í kringum 20.000 kr, einnig í Intersport. En það er lang best,...