Mér skilst, án þess að vera 100%, að filman sé að skila betri myndum. Munurinn á að vera sá að þú ert með 35mm filmu en sensorinn á digitalinu nær ekki að vera 35mm, því stærri sensor því betri mynd, því flöturinn sem myndinn brennir á er stærri þannig þú nærð meiri “díteil”. Annars eru flottustu vélarnar með sensora sem eru að nálgast 35mm. En þetta er t.d. ein af meginn ástæðum afhverju digital-slr vélar eru að ná sona mikið betri myndum en littlu ódýrari vélarnar eru að gera. Littlu...