Ég verð að seigja að þetta er nokkuð góð grein hjá þér og með þeim betri sem koma hingað á hugin.is þrátt fyrir nokrar staðreindarvillur. Mikið af skemtilegum pælingum. Nýlegar hafa sínt fram á að til er minsta eining tímans og er búið að finna hvað sá tími er langur. Þetta þikir mig svolítið merkilegt vegna þess að þá er í raun ekki til neitt sem heitir hröður vegna þess að hröðun er diffurkvóti af tíma. Þetta þíðir í raunini að þú þarf ekki að fara á 5Km/H áður en þú ferð á 100Km/H ef við...