Ok, ég bí í litlum bæ úti á landi og svona ekkert oft er ekki ein einasta hræða úti í bæ og ég er að spá, afhverju?? Mér datt í hug skíring sem er góð og gild. Einn aðilinn huxar klukkan 8, best að fara út í bæ og hitta fólkið, hann fer út í bæ og sér engann, fer heim. Næsti gerir það sama, en hann gerir það sama kl 8:15, svo gengur þetta koll að kolli. Þetta gæti verið ástæðan, komiði með eitthvar skemtileg svör við þessu!!