Ég get ekkert í bóklegu fögunum í skólanum t.d. Íslensku, Dönsku, Lífsleikni, Efnafræði raf og þessum fögum sem ég þarf að taka (næ enskunni mjög vel), menn telja mig latann í þessum fögum þótt ég reyni en rétt nái yfir fimm… Ég hinsvegar fæ 10 í fögum eins og Grunnreikningu, Rafmagnsfræði, Mælingum, Rafeindatækni og svona hlutum, Verklegt er mín hlið þó ég nái að skríða yfir fimm í öllu hinu. Enda valdi ég að læra Rafvirkjun.