Ég verð eiginlega alltaf að fara seinust að sofa heima hjá mér, veit ei af hverju. Og ég sef alltaf með opinn gluggann, sama hvernig veður er. Annars er alveg ótrúlegt hvað maður verður stundum þreyttur í skólanum, furðulegt. Sérstaklega í sögu.. Það hljóta að vera bestu sofutímar í heimi. Er allavegana oft alveg endurnærð eftir sögutíma.