Ég lenti einmitt á svona letibykkju. Sama hvað ég hóaði og hrópaði og danglaði í hann, hann bara hreyfði sig ekki. Þangað til einn svona tour-guide-inn sló létt í hann með svona svipu.. Þó tók kallinn aldeilis við sér og tók þetta á sprettinum það sem eftir var. Það var gaman :]