Ég er búin að vera föst við tölvuna öll jólin. Eða svona nánast, ég er nú enginn tölvunörd en Sims er bara svo skemmtilegur. En ég er svo gleymin að stundum gerist það sem ég hata bókstaflega. Ég er búin að búa til nice fjölskyldu, flott hús, stór garður,stundum þarf ég samt að nota leyni, og allt bara í góðum fíling þangað til að pabbinn fer að elda, það kviknar í ég gleymdi að kaupa reykskynjara pabbinn drepst mamman drepst krakkinn bara einn eftir og allt ónýtt! en sem betur fer gerist...