Ég er alveg sammála þér! Ég trúi nú ekki á guð af þeirri einföldu ástæðu “Til hvers?” Hann hefur ekki gert neitt fyrir mig, hann hefur bara tekið, tvo bestu vini mína, afa minn, systur mína og nú nýlega frænda minn í burtu frá mér. Það að trúa á guð hefur aldrei gert mér gott, aldrei. Og hvar er guð núna? Núna þar sem börn éta gras til að lifa, ef þau lifa á annað borð. Nei, mín skoðun er sú að þetta guðarugl sé kjaftæði….