Æi elskan mín, þú átt alla mína samúð. Ég skil vel að þú sért hrædd við að segja frá þessu. En ef að þú vilt ekki að þetta haldi áfram, talaðu þá við einhvern, og helst mömmu þína, hún myndi vilja vita þetta ég er viss um það. Þú verður líka að segja frá, ef að kannski mamma þín og hann skilja og hann fer í aðra fjölskyldu og gerir það sama. En mest verðuru að segja frá vegna þín, svo að þetta loki þig ekki svona inni, svo að þér líði betur. Vonandi hjálpa öll þessi svör hérna, frá öllum...