Ég bað nú um nýjan gítar, DVD diska með Queen, Metallica og Pink Floyd. Og svo helling af geisladiskum. Svo bað ég um.. föt, nýtt lyklaborð og MP3 spilara. Og líka svona stór og flott heyrnatól. Og svo eitthvað meira… :D
Hmm.. á ég eitthvað að fara að setja út á þessa grein? Já jú veistu ég held ég þurfi bara að gera það. Í fyrsta lagi þá er greinin hræðilega illa sett upp. Vantar punkta á mörgum stöðum, engin greinarskil. Og margar stafsetningar og málfarsvillur. Og svo er annað.. “Það gerðist harmleikur svo 23.Nóvember 1991 að Freddie Mercury dó úr alnæmi og þeir unnu margra verðlauna svo sem Roger Tylor þurfti að taka við í stað Freddys…” Er það svona sem þú segir frá dauða þessa frábæra...
Hah er ég núna heimsk og ljót gelgja? Ef að ég væri ekki í svona góðu skapi myndi ég kalla þetta ærumeiðingar.. En þar sem ég er í góðu skapi þá ætla ég bara að óska þér gleðilegra jóla
Hahahah :'D Vissi að einhver ætti eftir að kvarta útaf þessu :'D Og ég er sammála.. Nema að mér væri andskotans sama þó að þetta væri ekki danskt. Þetta er bara svo leiðinlegt og þessi stelpa, Jósefína, er drulluleiðinleg við greyið Jesú
Mother Love með Queen. Einstaklega fallegt lag.. Og líka síðasta lag sem Freddy söng.. Og svo líka No one but you(Only the good die young) einnig með Queen. Nema það er samið eftir dauða Freddy, og augljóslega um hann, og fleiri sem látist hafa. Yndisleg lög..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..