Neyðarlínan er ein mesta snilld sem ég hef lesið.. xD Sumir þar með alveg fáránleg vandamál, og oftar en ekki er eitt svona: “Hæ ég er sko roslega skotin í einum sem við skulum kalla X. En vinur hans er líka mjög sætur, köllum hans Z. Samt er sko einn geggt góður vinur minn sem ég er pínku hrifin af, köllum hann C.” Og svo framvegis.. Kostulegt xD