Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Spjallið!!

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Nei það sem þú skrifaðir, ég ætlaði að skrifa það sem þú skrifaðir en svo mundi ég ekki það sem þú skrifaðir

Re: ............

í Heimspeki fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Nákvæmlega eins og ég hugsa! Ekkert er ekkert, en ekkert hlýtur samt að vera eitthvað. Allt hlýtur að vera eitthvað, líka ekkert.

Re: Hvað.....

í Heimspeki fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ekkert er.. eitthvað.

Re: Spjallið!!

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég skildi þetta :D Held ég.. :/

Re: Hugsun

í Heimspeki fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Cogito, ergo sum.. I think, therefore I exist. Hugsun já.. Hvernig hugsa ég? Sé ég hugsunina fyrir mér eða er hún bara.. inn í hausnum mér? Hvernig getur eitthvað sem er bara hugarburður verið svona magnað? Stundum segi ég og vinkona mín nákvæmlega það sama á sama tíma “Við vorum að hugsa það sama!” segjum við þá. En það þarf ekkert endilega að vera, hún var kannski að hugsa um eitthvað eitt, en ég annað, en það tengdist kannski því sama. Ég hef líka oft verið að velta þessu fyrir mér,...

Re: jilljú

í Sorp fyrir 20 árum, 2 mánuðum
ha?

Re: Metclub Hjálp!!!!

í Metall fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Huh.. svona er að eiga paranoid mömmu :/

Re: Könnun um gegnsæja hluti

í Heimspeki fyrir 20 árum, 2 mánuðum
“En það að við sjáum í gegnum hann gerir hann ekki gegnsæjan” J ú, afhverju ekki? Það gerir hann gegnsæjan í þeirri meiningu, að ef við sæjum ekki í gegnum hann þá væri hann ekki gegnsær.

Re: Könnun um gegnsæja hluti

í Heimspeki fyrir 20 árum, 2 mánuðum
En ef að við sæjum aldrei gegnsæja hluti þá ættum við ekkert lýsingarorð yfir það. Þannig að mér finnst að þetta sé “hlutur er gegnsær af því að við sjáum í gegnum hann”

Re: Hver fer mest í taugarnar á þér??

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hver fer mest í taugarnar á þér… Á huga? CrazyTiny Í raunveruleikanum? Systir mín :] Í sjónvarpinu? Þarna.. stelpan sem er alltaf í Jing Jang.. Í útvarpinu? Þessir blöðruhausar á FM

Re: Metclub Hjálp!!!!

í Metall fyrir 20 árum, 2 mánuðum
var einmitt að velta því sama fyrir mér.. Mamma vill ekki gera það með creditkorti í gegnum netið(skil það svosem) en veit ekki hvernig það er hægt annars.. :/

Re: gallaður brandari

í Húmor fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Var hann ekki upprunalega um menn í fangelsi? Annars nokkuð góður :)

Re: spurning um iron maiden tónleikana

í Metall fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hmmm.. tjah.. Vonandi verður nóg handa öllum :) Fer auðvitað eftir því hvað það verða seldir margir miðar.

Re: Grafarþögn

í Bækur fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ahh.. Hinn náunginn heitir Sigurður Óli, of course :D

Re: Grafarþögn

í Bækur fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Mér finnst þetta snilldarbók, besta eftir Arnald sem ég hef lesið(hef reyndar ekki lesið Kleifarvatn) Allavegana, þá finnast bein í húsahverfi, og Erlendur, man-ekki-hvað-hann-heitir :/, og Elínborg reyna að komast að því hver á þessi bein. Svo alltaf á milli kemur saga um unga konu, sem var lifandi fyrir þó nokkuð mörgum árum, og maðurinn hennar er mjög ofbeldishneigður, lemur hana mjög. Hún á líka 2 syni og eina dóttur. Augljóst er að beinin eru af einhverjum úr þessari fjölskyldu. Svo...

Re: OHH DÚLLA

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hehe jamm, kannski gerir hún það :P

Re: OHH DÚLLA

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Jámm :( Þori ekki einu sinni að hugsa út í það hvernig framtíðin hjá henni verður O_o

Re: Before I let The Pen Drop...

í Ljóð fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Okay.. ég veit ekki alveg.. Mér fannst þetta tussuflott ljóð! :D (má maður segja það?)

Re: OHH DÚLLA

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Oj láttu ekki svona, þetta barn er enginn viðbjóður.

Re: Ellismellur

í Húmor fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hahahahahah XD

Re: Og aftur!.. Yay

í Gamanþættir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Eat me, I'm done!! :D

Re: Lagalisti Maiden - Mínar pælingar

í Metall fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hah minn er alveg eins, nema ég væri líka til í að heyra Flash of the Blade :D

Re: Ljótasta nickið

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
hvert sendiru og hvað skrifaðiru? :O

Re: Nýji ritarinn

í Húmor fyrir 20 árum, 2 mánuðum
HAHAHAHAA XD

Re: Einn góður..++

í Húmor fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Bóndinn týndist upp á fjalli. Þá voru hinir bændurnir orðnir svo graðir og fullir þegar þeir fundu hann að þeir riðu honum :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok