Svo sagði hann í endann, “Þetta var sagan um James Hedfield og líka reyndar um Metallica” Sem er rugl.. Ekki segja mér að þér hafi fundist þetta góð grein? Það er margt kolvitlaust í henni. James vildi bara syngja fyrst þótt að hann væri mjög góður gítarleikari. Onii.. ekki alveg, hann vildi nefnilega ekki syngja, heldur bara spila á gítar. Þeir byrjuðu að leita af rafmagnsgítarleikara, en það gekk aldrei neitt. Halló, Dave? Kirk?