That's easy, reyndar er það ekki bók, heldur sería, og það ku vera Ísfólkið eftir Margit Sandemo :) Reyndar líka Galdrameistarinn og Ríki Ljóssins(líka bókaseríur) eftir sama höfund. En svona ein bók.. Eitthvað eftir Stephen King.. Misery er æðisleg, líka Græna Mílan og Örvænting. Erfitt að velja eina bók eftir hann