Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: biggabáww

í Sorp fyrir 18 árum
Hei nunnan er töff. Hún er gleypifíkill :] Var reyndar búin að gleyma því að ég setti hana inn, ætlaði alltaf að skipta á svona hálfsmánaðarfresti en.. eins og ég sagði þá gleymdist það bara alltaf. Ætla að fara að gera eitthvað í þessu.

Re: Hvaða lag var á vinsældarlista...

í Sorp fyrir 18 árum
UK: Ferry 'Cross The Mersey - The Christians, Holly Johnson, Paul McCartney, Gerry Marsden & Stock Aitken & Waterman USA: Forever Your Girl - Paula Abdul AUS: The Living Years - Mike and the Mechanics Mér fannst mín ekki skemmtileg..

Re: Ráð við flökurleika

í Tilveran fyrir 18 árum
Kók.

Re: Smá nöldur bara

í Tilveran fyrir 18 árum
Dimission = útksrift úr menntó. Gæti svosem verið eitthvað fleira en bara úr menntaskóla en ég hef bara ekki hugmynd um það.

Re: Hvar eru Trance áhugamenn?

í Danstónlist fyrir 18 árum
Nei nei alls ekki. Það er bara einhvern veginn ekkert að gerast í trance-i á Íslandi. Alltof fáir sem vita eitthvað, jafnvel um þessa frægustu DJ-a.

Re: Blanda

í Djammið fyrir 18 árum
Screwdriver - Vodki og appelsínusafi. As easy as pie.

Re: Techno.is kynnir Pendulum á Broadway 18.apríl.

í Danstónlist fyrir 18 árum
2500 kall fyrir 4 og hálfs tíma show? Og þetta er Pendulum? Finnst þetta alls ekki dýrt.

Re: var að pæla....

í Pönk fyrir 18 árum
Já of course. Unholy Confessions og Chapter 4 skiptast á að vera uppáhalds.

Re: Metal Playlistinn Minn

í Músík almennt fyrir 18 árum
Er Trivium eitthvað í líkingu við Atreyu? Fíla þá nefnilega í botn og er að leita að einhverju svipuðu..

Re: Global Gathering 2007!

í Danstónlist fyrir 18 árum
Ætla að grípa gæsina og tékka Tiesto á Hróaskeldu núna, svo er spurning hvort það verðir Sensation White eða Global Gathering á næsta ári :]

Re: Best of the best

í Rokk fyrir 18 árum
Pink Floyd - Wish You Were Here Atreyu - Our Sick Story(Thus Far) Avenged Sevenfold - Unholy Confessions Queen - Bohemian Rhapsody Everclear - Amphetamine Metallica - Fade To Black Led Zeppelin - Stairway To Heaven Alkaline Trio - Sorry About That Daycare Swindlers - Crystal Meth Guano Apes - You Can't Stop Me Something Korporate - Konstantine

Re: Lupin?

í Harry Potter fyrir 18 árum
Já.. ég vona það allavegana.

Re: Langlokurist

í Tilveran fyrir 18 árum
Mér líkar bara ágætlega við þær. Betur en Sóma-samlokur allavegana :]

Re: Vantar að vita nafn á lagi úr auglýsingu

í Músík almennt fyrir 18 árum
Þetta er reyndar ekki I Know með Jet Black Joe.. en ég get samt ómögulega munað hvað það heitir.

Re: Til Stelpna

í Djammið fyrir 18 árum
Byrja oftast á screwdriver en fer svo út í að taka hann dry.

Re: When...

í Rómantík fyrir 18 árum
Well, sumt meikar alveg sense en.. ég stari oft á vini mína og þá er ég stundum að velta fyrir mér hvenær þeir ætli nú að fara í klippingu, ekki afhverju þeir eru svona wonderful. Þó að þeir séu það auðvitað :]

Re: Óþroskað fólk

í Tilveran fyrir 18 árum
Þetta er ungt og leikur sér :]

Re: magapest

í Tilveran fyrir 18 árum
Hahahah, made me laugh.

Re: Kæru Sorparar.

í Sorp fyrir 18 árum
Þá er eins gott að þú komir alltaf með heita súkkulaðiköku á föstudögum.. Og ískalda mjólk. Annars eyði ég öllum korkum og svörum eftir þig :]

Re: Are men just women with balls?

í Sorp fyrir 18 árum
Herbergi: Vínrautt Klám: Nei.. ekki mikið.. er með mynd þar sem Kirk Hammett er ber að ofan, en það er nú ekki klám. Pesi: Örugglega. Súpur: Íslensk kjötsúpa, ójá. Og kjúklinga/núðlusúpa. Bum: Sure.. why not.. MSN: Slétta 100. Töff. Neighbours: Get varla valið.. Steph, Sky, Stingray, Susan.. Æ ég veit það ekki. [o_O]

Re: Bannerinn?!

í Sorp fyrir 18 árum
Hjólabretti MEÐ augu? Who knows..

Re: Interesting stuff!

í Sorp fyrir 18 árum
Var mjög virk.. en svo fóru aðrir atburðir að draga úr frítíma mínum sem ég notaði áður fyrr til að sorpast.. þannig að núna kem ég bara til að tékka á málunum, svara mjög sjaldan korkum og greinum og geri sjálf aldrei korka. Too bad. Bætt við 10. apríl 2007 - 18:49 Var svo annars hugar að ég gleymdi að svara spurningunni :] En ætli það séu ekki að koma 2 ár.. eitthvað svoleiðis.

Re: Gista hjá hinu kyninu :O

í Tilveran fyrir 18 árum
Úff, má varla nefna það að ég hafi verið í sama bíl og einhver af hinu kyninu, nema það sé einhver sem foreldrarnir hafa hitt og samþykkt :] Þannig að ég sleppi því bara að segja eitthvað um það að ég hafi verið að gista hjá einhverjum karlkyns og þá slepp ég við öll vandamál =)

Re: Besta blogg síðan !

í Tilveran fyrir 18 árum
Well.. ég bæði bý í Hafnarfirði og fýla góðar síður en.. þessi hitti ekki aaalveg í mark.

Re: Gelgjur

í Tilveran fyrir 18 árum
Hvað þýðir Pw?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok