Ég er alveg sammála. Mér finnst að núna sé tími kominn til að við, almenningurinn, fari að láta heyra í sér. Við látum gjörsamlega allt yfir okkur ganga, hækkun á hinu og þessu og skattar hér og gjöld hér og þar, þetta er komið nóg. Þó svo að það náist ekki neitt í gegn strax með því að mótmæla þá er maður samt að sýna að maður er ekki sáttur, og kannski fara þeir sem fara með völdin í þessu landi að hugsa sig um. Hverjir muna ekki eftir mótmælunum í Ráðhúsinu þegar þessi blessuðu...