Hallá halló! Við búum á einhverju skítaskeri lengst útí rassgati. Mér finnst gott mál að fá hingað fólk af öðrum uppruna.Það kemur með sína menningu með sér,t.d. matargerð og listir sem við græðum á- allir þessir indversku og asísku veitingarstaðir,borðar þú kannski bara kjötbollur og bjúgu. Ég er hrædd um að við værum orðin ansi “innræktuð” hérna í þessu litla landi okkar ef við fengjum enga útlendinga hingað. Flest er þetta fólk sem kemur hingað harðduglegt og gott fólk sem gæti kennt...