Ég var að fá þennan leik gefins og var að byrja að spila hann, en eftir að ég var búinn með fyrsta dæmið sem maður byrjar á (að komast að port-key) En eftir það kemst ég ekki lengra, ég verða að kaupa einhver cards til að komast í fyrsta missionið eða eitthvað álíka, en ég kann ekki að kaupa þessi spil. Þannig að ég spyr ykkur sem hafa spilað þennan leik, hvernig kaupir maður þessar myndir, náði ég kannski ekki nógu mörgum baunum?