Eitt sinn í fangelsi var nýr fangi að koma. Og í klefanum sem hann átti að fara í voru tveir menn, einn um fimmtugt og hinn um tvítugt. Þegar hann kom inn í klefann þá voru hinir fangarnir skelli hlæjandi. Þegar þeir hættu að hlæja sagði annar fangin 120. Og þeir byrjuðu að hlæja. En þa varð nýi maðurinn forvitinn og mannaði sig loks upp í að spurja þá af hverju þeir væru að hlæja. Þá svaraði annar fanginn: „Sko við erum búnir að vera svo lengi í fangelsinu og segja alla brandara sem við...