Enda er enginn að segja að þetta sé 100%, án vafa, algjörlega ótvírætt, satt! Þetta er þó byggt á einhverju annað en bullið sem stendur í biblíunni og öðrum trúarritum. Þessi kenning er fengin með vísindalegri rannsóknaraðferð. Hvað gefur þér ástæðu til þess að efast þessa niðurstöðu? Kannski einhverjar línur í bók sem var rituð af frumstæðum mönnum með frumstæðar, úreltar og barnalegar hugmyndir um heiminn?Það er hægt að trúa án þess að halda sér í Biblíuna sem eitthvað óskeikult og...