Eiginmaður frænku minnar er frá Palestínu og það væri kannski ekki mikið mál að redda mér svona skrift ef ég vildi.. Ég hef pælt í því að spyrja hann, en ég er ekki að fara að fá mér svona skrifa á mig á næstunni þannig að ég bíð bara með það. En ef þú heitir nafni með einhverjum íslenskum stöfum þá gengur það náttúrulega ekki upp, vegna þess að það er náttúrulega ekki til , ð,þ,é,ó o.s.frv.