Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Liverpool
Liverpool Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
1.008 stig

Re: Flottasta quote úr mynd?

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þar sem þið eruð öll svona hrifin af quotum hvernig væri þá að senda mér einhver góð einhvern tíman?

Re: Oceans 13

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég vona nú að þessi mynd verði betri en Ocean's 12.

Re: Armageddon tekin í ..........

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Haha, þú ert búinn að vera að dásama þess mynd ;P You litle pansy boy;)

Re: David Fincher ZODIAC!

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Jaaa, hehe… það er nú ekki nægjanleg ástæða að misskilja mynd og geta ekki áttað sig á því þegar fólk er að sýna honum villu síns vegar til þess að banna hann.

Re: Armageddon tekin í ..........

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég er ekki alveg að skilja þig Pési minn, ég hélt að þú elskaðir þessa mynd… Ertu ekki búinn að sjá hana svona 10 sinnum eða eitthvað.

Re: David Fincher ZODIAC!

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Það er kannski óþarfi af mér að kalla þig heimskan og bið ég þig hér með fyrirgefningar.. En þessi mynd er bara alls ekki um tölur, það virðast allir skilja þetta nema þú.. Finnst þér það ekkert skrítið?

Re: David Fincher ZODIAC!

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Vááá!!!! er ekki í lagi heima hjá þér!? Þessi mynd kemur tölum bara einfaldlega ekkert við! Ég nenni ekki að eyða fleiri orðum í þig, vegna þess að þú hefur greinilega ekki gáfur til að átta þig á þessu. Grínlaust þá er þetta ekki lengur fyndið, heldur orðið sorglegt að þú skulir ekki getað séð að það sem þú segir er band vitlaust. John Doe: Realize detective, the only reason that I'm here right now is that I wanted to be. David Mills: No, no, we would have got you eventually. John Doe: Oh...

Re: David Fincher ZODIAC!

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þú verður að afsaka, en ég var bara orðinn pirraður á þér, vegna þess að þín “skoðun” er enfaldlega ekki rétt og er alger staðreyndarvilla, spurðu bara hvern sem er sem hefur séð Se7en og hefur eitthvað vit á kvikmyndum. Ég er 19 ára gamall eins og þú hefðir getað séð með því að klikka á nickið mitt.

Re: David Fincher ZODIAC!

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
NEI!!!!!!!! guð minn góður, það er ekki hægt að rökræða við fávita það er bara þannig.

Re: David Fincher ZODIAC!

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hann minntist ekkert á það að honum finndist greinin góð…

Re: David Fincher ZODIAC!

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Afþví að dauðasyndirnar eru SJÖ!! Er erfitt að skilja þetta!? Myndin hefði heitið 6ix eða Ei8t ef dauðasyndirnar væru 6 eða 8.

Re: David Fincher ZODIAC!

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hann er með dauðasyndirnar á “heilanum” ekki TÖLUNA 7.. það er gífurlega mikill munur þar á. Þetta er ekki eins og með myndina “The number 23” Já ég ætla mér að sjá Blade Runner einhvern tímann..

Re: David Fincher ZODIAC!

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Jú hef hann drepur útaf tölunni þá er hann með hana á heilanumErtu *orð sem ég vil ekki skrifa hér á huga vegna þess að ég myndi vera rekinn sem stjórnandi*!!! JESÚS KRISTUR! ég er að verða brjálaður á þér og ég nenni ekki að segja það eina ferðina en afhverju hann er að drepa þetta fólk! Ég hef bara því miður ekki séð Blade Runner.. og get ekki commentað á hana.

Re: David Fincher ZODIAC!

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þú sagðir að hann væri með töluna 7 á heilanum. ÞAÐ ER EKKI ÞANNIG!. Jésús kristur, er svona erfitt að skilja þetta. Og hvað í ósköpunum er Balde Runner?

Re: David Fincher ZODIAC!

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Nei og aftur NEI!!! Hann er ekki að drepa fólk til að fylla upp í töluna sjö heldur er hann að drepa þá sem hann telur vera “holdgerfinga” dauðasyndana sjö!! Vá hvað þú ert eitthvað skrítin manneskja, ég nenni varla að svara þér lengur vegna þess að það vellur bara upp úr þér bull og vitleysa. Og er ekki hægt að vera barnalegur þó að maður sjái Grindhouse? Fólk sem er 80 ára getur verið barnalegt… Það fer eftir því hvernig fólk hagar sér, talar og skrifar. Og reyndu nú að vanda þig þegar þú...

Re: David Fincher ZODIAC!

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hann var ekki að hrósa greininni heldur var hann að tala um að myndin væri góð. Ræma=Bíómynd ekki grein.

Re: David Fincher ZODIAC!

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Skil ég ekki það sem þú sagðir um Se7en? Vá hvað ég á erfitt með að nota ekki sterk lýsingarorð núna, en ég verð víst að passa mig þar sem ég er stjórnandi… Þetta sem þú sagðir um Se7en er bara rangt og ekki hægt að misskilja það neitt, þessi mynd er bara ekki um mann með töluna 7 á heilum, punktur. Skrif þín eru fyndin vegna þess að þau eru frekar barnaleg. En samt oftast hægt að hafa gaman af þeim. bar a´að það sem þú segir er alls ekkert satt Hvað er ekki satt? Færðu rök fyrir þínu máli.

Re: David Fincher ZODIAC!

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég sagði SVONA greinar (þ.e. kvikmynda gagnrýni), það er alveg hægt að hafa gaman af skrifum þínum en það er lítill fagmannsbragur á þeim, en það kemur kannski með tímanum. Fólki finnst gaman að lesa það sem þú skrifar vegna þess að það er fyndið hvernig þú skrifar (ekki illa meint) Þetta dæmi um Fréttablaðið er greinilega þá bara dæmi um einhvern sem ekki kann að skrifa gagnrýni almennilega.. Ekkert flókara en það. Svo á maður að getað tekið gagnrýni, það þýðir ekkert að fara að grenja yfir...

Re: David Fincher ZODIAC!

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ömm, hefur þú lesið kvimyndagagnrýni einhvern tíman á æfi þinni? Kvikmyndagagnrýni segir manni margt um myndina og það sem tengist myndinni án þess að eyðileggja hana… Þú kannt einfaldlega ekki að skrifa svona greinar. Og svo er oft gott að fara með rétt mál þegar maður er að segja eitthvað, eins og ég benti á með Se7en dæminu í svari mínu hér að ofan. Og eitt enn, lestu svarið þitt og sjáðu allar málfræðivillurnar (og þá er ég ekki að tala um stafsetningar eða innsláttarvillur).. hvað ertu...

Re: David Fincher ZODIAC!

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Persónulega ætlaði ég að hafna þessari grein Stylus, þetta er engan veginn góð grein og það eru beinlínis stórar staðreyndar villur í þessu hjá þér. Ég skal koma með dæmi fyrir þig til að leyfa þér að vita hvað ég er að tala um. Svo kom að Se7en en hún fjallar um fjöldamorðingja sem er með töluna 7 á heilanum og varð þessi mynd fræg fyrir að hafa mikið ofbeldi og hræðaÞett er hreint og beint rangt! John Doe (morðinginn) er ekki með töluna 7 á heilanum! Hann er að refsa þeim sem honum finnst...

Re: götin mín

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég tók þetta nú ekki inn á mig, enda er ég karlkyns og safna ekki nöglum;) Fannst þetta bara heimskulegt komment.

Re: götin mín

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Já og? eru stelpur/kvenmenn ekki oft með langar neglur?… Heimskulegt komment.

Re: Session 7

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég ætla mér ekki að commenta of mikið á ókláraða mynd, en þetta mun ábyggilega líta vel út þegar hún verður tilbúin.

Re: Hvaða lag mynduð þið vilja spila í jarðarförinni ykkar?

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
-Fade to black - Metallica -You'll never walk alone - Jerry and the Pacemakers -Eitthvað fallegt lag með KK

Re: Lester Burnham.

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ótrúlega góð mynd, fyrst þegar ég heyrði titilinn þá hélt ég að þetta væri einhver væmin konumynd, en sem betur fer horfði ég á hana og komst að annarri mjög góðri niðurstöðu, hún er að þetta er með betri myndum sem ég hef séð.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok