Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

LittleLilo
LittleLilo Notandi síðan fyrir 20 árum, 9 mánuðum 94 stig

Re: Smá hjálp væri vel þegin

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 1 mánuði
Mundu bara þegar þú ert að nota gradient tool (var það ekki það annars???) að þú verður þá að hafa rautt öðru megin og transparent hinumegin. Ekki draga svo yfir alla myndina heldur bara mjög stutt einhverstaðar á miðri mynd.

Re: Helvíti

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hmm… ekki alveg að gera sig finnst mér.

Re: auga :p

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég verð að vera sammála þarna. Þetta vinstramegin á auganu það skemmir rosalega fyrir. En hrikalega flott.

Re: Hönnunarkeppnina

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 1 mánuði
Mér finnst mjög sorglegt að kjósa sjálfan sig. Sá hinn sami hefur greinilega ekki mikla trú á sér eða er ekkert voðalega gamall. Ég kaus Pirr.

Re: Tutorial: Splashy Wirhlpool :)

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það er ástæðan fyrir því að ég les alltaf original tutorialinn… Þeir sem þýða eða kópera geta gert villur :( Ekki gaman.

Re: Margar útgáfur af PS í einu?

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég er með photoshop hjálparsíðu og þá er betra að hafa þær útgáfur sem fólkið er með. Ég er allavega búin að skella cs og cs2 inn.

Re: Hönnunarkeppnin.

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 1 mánuði
NEVER!!!

Re: Þemakerfi.

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 1 mánuði
Mjög góð hugmynd!!! Kemur í veg fyrir að grafíkin staðnar við eitthvað eitt efni!

Re: Töf á hönnunarkeppni.

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 1 mánuði
Jææææææja, er eitthvað að frétta??? Á maður að bíða heila eilífð? Geturu ekki bara eytt þessum könnunum sem eiga að skemma fyrir?

Re: Fyrsta brush myndin mín

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 1 mánuði
Aight! :D Takk… fróðleiksmoli dagsins!

Re: Fyrsta brush myndin mín

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ein ljóskuspurning… hvað er render?

Re: test.

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 1 mánuði
Mjög flott!!! Koma með meira svona! Nei ok… hehe… ég sem ætlaði að senda inn fyrstu montmyndina :( damn it.

Re: Photoshop.

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 1 mánuði
En er það ekki eins í flestum útgáfum? Ferð í Image og svo Image Size?

Re: Photoshop.

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 1 mánuði
www.google.com ? Og hvernig leiðbeiningum ertu að leita eftir?

Re: Engar kommur yfir stafi??

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þetta virkar annarstaðar og ég er oft búin að restarta og slökkva á tölvunni síðan þetta byrjaði. Ég fór að fikta núna og kommurnar koma ef ég hef caps lock á! En ekki ef ég hef caps lock ekki á og ýti bara á shift og svo kommuna og stafinn. Weird!

Re: Bakgrunnar með brushes?

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég verð fyrst að sjá TUT og svo get ég bullað :P hehehehe ég er svo spes.

Re: Bakgrunnar með brushes?

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 1 mánuði
Nei, skvo, ég kann að loada þeim í photoshop. Ég vil fá leiðbeiningar um að gera eitthvað flott með þeim :)

Re: Photoshop Cs

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 1 mánuði
Pretty nice :) Ég er á fullu að DL bröshum og drasli svo ætla ég að fara af stað að gera alvöru myndir. Nota hverja lausa stund til að fara í gegnum allskonar TUT og reyna að læra eitthvað nýtt og gagnlegt :P

Re: Dagur kosningarinnar runninn upp!!!

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 1 mánuði
Er einhver búinn að tala við steinadj? Kannski er hann bara sofandi :) Eða á kosningin að byrja á morgun eða hvernig hafði hann hugsað að hafa þetta.

Re: Photoshop Cs

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 1 mánuði
www.photoshoppid.tk er síðan mín. Svo skrollaru aðeins niður og sérð þá link á 30 daga trial á photoshop cs2. DL því og farðu svo á google og leitaðu að regestry key for photoshop cs2 eða crack.

Re: Photoshop Cs

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 1 mánuði
súper dúper… remember google is your friend!!! Þú finnur allt þar. Svo er líka frábært að fara bara á síðuna hjá adobe og lesa hvað þeir skrifa um breytingarnar/uppfæringarnar á cs2.

Re: Dagur kosningarinnar runninn upp!!!

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 1 mánuði
Og er maður þá bestastur afþví að maður fær hvað… 2 stig!?!?!?!?!? (sorry er ný á huga)

Re: Dagur kosningarinnar runninn upp!!!

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 1 mánuði
Bíddu… fær maður stig fyrir að svara skoðanakönnun????

Re: Dagur kosningarinnar runninn upp!!!

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 1 mánuði
Mér fannst það líka mjög duló að svona margir sögðust ætla að vera með en gerðu svo ekki rass. En ég heimta skoðanakönnun svo við sem vorum með getum gert eitthvað og fengið að sjá afraksturinn! :D

Re: Photoshop Cs

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 1 mánuði
Afhverju ekki cs2??? Og það er betra ;) tíhí
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok