Það er löngu tímabært að sameina þessa klúbba því að á svona litlu svæði er einfaldlega ekki hægt að hafa tvo klúbba, þar að segja ef þeir eiga að geta verið reknir án taps ár eftir ár. Um leið og GS myndi fara að hugsa um GSG völlinn þá myndi hann nú kanski komast í almennilegt form og ekki vera þessi illa hirti völlu sem hann hefur verið í gegnum árinn. Svo eru GSG menn að spá í að stækka völlinn. Er ekki frekar að gera þennan völl að skemmtilegum 9 holu velli áður en þeir fara að stækka hann?