Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

LitillKall
LitillKall Notandi síðan fyrir 14 árum, 8 mánuðum 14 stig

Re: GEITUNGUR

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Vertu ekkert að skipta þér af góða.

Re: Vantar Far til Akureyri

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Þessi þráður á ekki heima á þessu áhugamáli skilst mér.. og ég er nýr.

Re: GEITUNGUR

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Dreptu hann, engar áhyggjur, ég skal biðja fyrir henni.

Re: einelti

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Hehe, nei ég er nýr hér á huga og þekki engan hér í “real life”.

Re: Theme song.

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Úff þessi þráður vak upp minningar. *Hugs, hugs* Tjaaaaaa.. ætli það sé ekki eitthvað sem maður heyrði á Lindinni þegar maður var nú yngri?!? Hehehe.

Re: einelti

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Svona svona ungi maður! Þú átt ekki von á góðu frá frelsaranum. Vertu bara góður og stilltur drengur og Hann mun ekki láta þig brenna að eilífu í iðrum jarðar.

Re: Hæhæ.

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ekki treysta neinum.

Re: Hæhæ.

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
OG SJÁÐU HVERNIG ÞAÐ HEFUR BLESSAST!!

Re: einelti

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Þú þarft ekki að taka sökina fyrir vin þinn. Það er von.

Re: einelti

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ég mun biðja fyrir þig áður en ég fer að sofa í nótt ferska.

Re: snúinn aftur!!

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir. Það sagði mamma alltaf ^^

Re: Hæhæ.

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Nei.

Re: Hæhæ.

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ekki satt.

Re: Hæhæ.

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Reyndar er þriðja mósebók. Hún um fórnir kjáni.

Re: Hæhæ.

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Nei, ég bað ekki um það að vera hafður að háði og spotti!

Re: Hæhæ.

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Setja biblíu í blandara? He he, góður þessi! Eða ekki! Drottinn er ekki í veraldlegum hlutum, því mátt þú skemma hvað sem þú vilt ef þú telur það vera nauðsynlegt.

Re: Hæhæ.

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ég fullvissa þig að ég er mjög ákveðin persóna. Því skal ég þó trúa að það sé til óákveðin “gaur” með útvarpsþátt einhversstaðar.

Re: Hæhæ.

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ég bendi á svar mitt ofar.

Re: Hæhæ.

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Góði besti hættu þessum óþarfa stælum! Eru allir á þessum umræðuvef algjörir dónar eða?!?

Re: Hæhæ.

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ég veit það vel.

Re: Hæhæ.

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ég ætla að hunsa þig enda ert þú greinilega að reyna að gera lítið úr mínum trúarskoðunum. Þú munt sjá eftir þessu. Ekki einu sinni hafa fyrir því að svara mér.

Re: Hæhæ.

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ég ætla að tilkynna þessa ærumeiðingu til yfirvalda hér.

Re: Hæhæ.

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Það er kannski fullgróft að segja að svona fólk muni fara til helvítis enda höfum við mannfólkið ekki lokaorðið með það.

Re: Hæhæ.

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Fyrirgefðu mér. Ég er með sterkar skoðanir og ég þori að láta þær í ljós. Það gerir mig ekki að einshverjum fjandans þursi. Kannski skynjar þú að ég sé kristinn því ég nefni Guð og rita nafn skaparans með stórum staf og tekur því sem nokkurnskonar ógn, en að kalla mig þurs er algjör óþarfi og dónaskapur. Alveg ótrúlegt að þetta eru móttökurnar þegar maður er nýr á svona vefsíðu.. ég vona að stjórnendur taki í þig.

Re: Halló allir!

í Hugi fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ég kann ekki að meta þennan skæting í svari þínu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok