Þetta er nú ekki alveg eins svart eins og þú heldur því fram að þetta sé. Að fyrirtæki myndi samtök (e. cartel) er eins og allir ættu að vita ólöglegt sbr. olíufélögin. Varðandi það að bola samkeppnisaðila útaf markaðnum, þá gengur það í fæstum tilvikum upp, þar sem fyrirtækið þyrfti að mæta stóraukinni eftirspurn og þ.a.l. auknu tapi/minni hagnaði. Til langs tíma myndi tap þess vera mun meira en hins fyrirtækisins sem væri að hasla sér völl á þessu ákveðna svæði. Og svona undirboð er ekkert...