Ég mæli með Ubuntu. Það er hraðvirkt, einfalt og sveigjanlegt. Ég sem dæmi nota frekar gamla Fujitsu tölvu sem virkar ljómandi með Ubuntu. Svo ef þú ert með einhverjar efasemdir getur þú alltaf prófað Ubuntu með Wubi. Með Wubi seturðu upp Ubuntu sem hengur tæknilega á Windows kerfinu og þú getur tekið það út eins og hvert annað forrit.