Þú mátt endilega vitna í þessi svokölluðu rök sem þú ert að tala um, því ekki gat ég séð neitt annað úr þessu en að fólk er bara heimskt að trúa og ekkert meira um það. Ef þú trúir á sjálfan þig þá er það trú og ég held að íslenska orðið sé “sjálfsdýrkun”. Hann sagði að hann trúði á ekkert NEMA sjálfan sig. Með þessu er að hann að viðurkenna að hann trúir. Atheist þýðir trúleysingi og agnostic er maður sem trúir hvorki á eða ekki á guð. Þegar fólk talar um það að trúa á sjálfan sig í...