Jón liggur hreyfingalaus í rúminu sínu, stelling hans er dauð einsog svipur hans. Hann starir á loftið fyrir ofan hann, það er málað hvít einsog allir veggirnir í húsinu. Hann lyktar illa og lítur illa út. Það er ekkert jákvætt við útlit hans. Hann er ljótur, feitur og skollóttur. Hann er maður sem enginn mundi treysta fyrir barni sínu jafnvel þótt í raun er hann afar góðhjarta maður bara aðeins sljór. Er ég pervert, hugsar hann, fólk segir að ég sé pervert en ég hef aldrei gert neitt...