Kæru sorparar, Nú er svo komið að greinaflæðið er orðið alveg ógurlegt. Við fyllum tilveruna með okkar undarlegu sögum. Ég vil biðja ykkur sem eru að senda inn sögur að hafa kaflana færri, en lengri. Sumar greinar eru bara tvö samtöl eða eitthvað slíkt. Vegna þess að greinaflæðið er orðið það mikið, og mikið frá sömu notendunum hefur sú ákvörðun verið tekin að aðeins ein grein á hvern notanda verði samþykkt á þriggja daga fresti. Hafna ekki fleiri greinum, heldur geymi þær bara. Hafið góðan...