Lily2 gengur inn, sest í ískrandi rúllustólinn, ræskir sig. Opnar skúffu, gramsar í henni, setur upp á borðið; kennslubók í íslensku, tening, blýant, tvær krónur, stundatöflu, skátaklút, kennslubók í stærðfræði, reikningsbók fyrir örvhenta (snúið á hvolf). Finnur lokst það sem hún var að leita að: “Sorparafréttir!” Hehemm… Í fréttum er þetta helst: *** Aðeins ein grein kom inn á þessu fréttatímabili: “Að taka til” eftir Rolla5! *** Greinin “Að taka til” eftir Rolla5 er skemmtileg grein um...