Ég er viss um að það sé eitthvað af þessu á netinu, en ég útskýri þetta svona, og endilega leiðréttið ef að það er eitthvað vitlaust, mér er alveg sama, þetta er bara internetið og hefur engin áhrif á mig. Gistilíf Gistilíf er eiginlega bara þegar einhver „gistir“ hjá hýsli, og það skiptir hýsilinn ekki máli. Svipað og þegar við leyfum vini okkar að gista í sófanum yfir nótt, því að hann græðir á því – fær náttstað, en það skiptir okkur ekki máli þar sem sófinn var auður hvort sem er....