Exem og psoriasis sjúklingar eru látnir fara í ljós. Það er byrjað á 15sek og farið síðan hærra. Ég hef farið í svona, þegar ég fékk sýkingu í húðina. Ég byrjaði á 15sek, og þegar það var komið upp í svona 2min, þá brann ég. Síðan fékk ég að jafna mig, og brann næst eftir 15sek.