Amm, en við fengum fullt af bakarísgumsi, og vorum með kakó, þannig að við erum ekki svo slæm. Annars hringdum við í Kristínu og báðum hana um að redda inni-brennni, hún hringdi í Henrý sem kom með bretti sem við söguðum niður. Það kom svo mikil reyklykt af fötunum, svefnpokunum og jafnvel töskunum, að við þurftum að þvo allt tvisvar.