Ég hringdi í hann áðan og spurði, það er víst bara bannað út af einni sögu í gamla testamentinu sem sumir túlka vitlaust. Það var maður sem að átti konu, maðurinn dó. Bróðir hans átti að taka við konunni, en í staðinn fyrir að brunda inn í hana, pullaði hann út og “sóaði” þar með sæðinu, þannig að Guð lét hann deyja. Kærastinn heldur að sumir vilji meina að þetta sé í öllum tilfellum, en ekki bara þessu. Hinsvegar er fátt eða ekkert sem bendir til þess. Ég hef annars alveg rætt fóstureyðingu...