Ég var bara virkilega farin að elska widescreen sem er á þessari tölvu >.< Ætla þá að hringja á morgun, spyrja hvort þetta geti verið gölluð sending, og spyrja hvort ég geti fengið þessa Toshiba í staðinn. Ég er samt engann veginn að fíla svona ljósar tölvur, eða Toshiba… Bætt við 27. desember 2009 - 23:22 btw. ég keypti mér þessa svaka aukatryggingu í fyrra skiptið.