Æi, það var eitthvað “Auðvitað máttu koma ástin mín og ég vona innilega að svo fari”. Frá núverandi. Þetta hljómar ekkert merkilegt, en þegar ég var með fyrrverandi var alltaf SVAKA mál ef ég ætlaði að hitta hann. Hann var svo “upptekinn” og nennti ekkert að vera með mér.