Foringinn minn er að reyna að redda vinafélögum, ég veit bara ekki hvernig það gengur, ég er í Einherjar/Valkyrjan, félagið með mörgu fánana á seinasta Landsmóti. Þess má geta að við klúðruðum Lord of the rings leiknum, týndum meira að segja hringnum.