Sko, einhver vinur pabba á þrjár skjaldbökur og þær eru bara um allt húsið nema þegar þær eru settar í baðkarið til að borða og gera þarfir sínar (þær gera það bara í vatni) flestar skjalbökur hérna eru smyglaðar en þú ættir eiginlega að auglýsa þetta (eins og þú ert að gera)