– Búðu til spjald með stöfum (sem eru jafnstór efst á glasi) og svo líka já og nei. – setjist í hring (sem er bannað að rjúfa) og andið í glasið og svo leggur einn spurningu fyrir glasið. – því næst setja allir einn fingu á glasið (sem er lagt á hvolf í miðju spjaldsins) og bíða þangað til að glasið stafar svarið eða svarar já/nei.