Ne, sko, læknirinn minn er Björn Árdal, og hann talar bara næstum við pabba eða mömmu, ég kemst ekkert að… Já, svo er annað, þegar maður er kominn með asma er gott að halda höndunum eins hátt uppi og maður getur, halda í eitthvað fyrir ofan sig eða þannig…