Þú eiginlega bjargaðir deginum, ég þurfti að vakna klukkan tíu mínútur í sjö, fara í vinnuna og gera mig að fífli fyrir einhverja túrista (var með hálsbólgu, kalt úti hjá mér), fara í leiki með þeim (og vinum mínum) bara til þess að skemta þeim, you just made my day… (eða segir maður það ekki, heilinn er hálfdauður núna).