Var ekki að hlusta, en ég las þetta allt ef þú ert að meina það… Veistu, ég datt næstum því á rassinn á svelli :S en setti hendina fyrir og bólgnaði öll upp, þurfti að vera með tossaspelku (hluti gifs) í viku, átti svo að spila á jólatónleikum með bólgna hendi, brotinn gítar (fékk lánaðan) og brotna nögl, það er miklu erfiðara að spila með brotna nögl.