ég veit, en ég klessti aftan á hann, það kom ekki einu sinni beygla, dekkið fór bara í, og líka hausinn á mér sem skaust fram. Ég var með hjálm, en hann fór einhvernveginn of aftarlega þannig að hann gerði ekki neitt :( Er samt alltaf með hjálm, þó að það sé asnalegt, ég vil frekar vera asnaleg en með höfuðskemdir.