Mig langar að svara þér, af því að sá/sú sem skrifaði korkinn myndi ekki skilja þetta. Amma mín býr í Svíþjóð, sömuleiðis maðurinn hennar-hálfafi minn, tveir bræður mömmu minnar ásamt konu /kærustu, tveir litlir frændur mínir, ein systir mömmu, og fleiri. Samt fékk ég ekki að læra sænsku af því að ég kann ekki undirstöðuatriðin, ég skil samt eitthvað núna eftir dönskukennsluna og það finnst mér gott. Mér finnst danska ekkert sérstaklega skemtileg, skemtilegri en enska samt (þar sem ég er í...