ég er reyndar í tíunda bekk. En ég er með geðveikt skemtilegann kennara: hún tippar (1X2) og hefur húmor, segir til dæmis : “Ekki gera þetta þannig að ég sjái, helduru að ég sé vitlaus eða?” Allavega er gott að hafa húmor. En ekki láta krakkana gera nánast ekki neitt í tímum, ég er með einn þannig- hraðferð íslenska- og hún gerir ekki annað en lesa. Hrikalega leiðinlegir tímar, og óáhugaverðir þó þetta virðist vera lúxuslíf.